Þrenna vikunnar

Á hverjum fimmtudegi sendi ég frá mér Þrennu vikunnar. Hnitmiðaður þriggja punkta tölvupóstur, stuttar hugvekjur sem ætlað er að ýta við stjórnendum, skapandi fólki og vonandi fleirum, vera til gagns og vonandi stundum gamans líka.

Ef þú vilt fá þennan vikulega glaðning í þitt pósthólf, þá skráðu þig hér að neðan. Eldri Þrennur má lesa hér að neðan.

Þrenna vikunnar – safn